Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2016 16:30 Hér má sjá flotta mynd af þeim tveim. vísir Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. Hljómsveitin samanstendur af frönsku tónlistargoðsögninni Jean-Benoit Dunckel (Air, Tomorrow’s World, Darkel) og íslenska Barða Jóhannssyni (Bang Gang, Lady & Bird) sem saman skapa stórkostlega og hnökralausa tónlist, gædda mikilli andagift og í sömu mund kenjótt á heillandi hátt. Tveir tónlistamenn, Lagið Everybody’s Got Their Own Way er með seiðandi laglínu, sólarskotið með björtum hljómum, lags er grípandi og heltekur hlustandann með viðlaginu. Vísindaskáldsöguleg hljóðmynd með vélrænum söng sem breytist svo í frjálslegt viðlag. Lagið er yfirgripsmikið og stemningin tjáir stjarneygða undrun. Frá glaðværum og sykurhúðuðum laglínunum og meistaralegu viðlaginu stafar sælurík bjartsýni yfir staðfastan taktinn, hefst eins og hefðbundið popplag en lýkur með skerandi og sargandi synthum. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. Hljómsveitin samanstendur af frönsku tónlistargoðsögninni Jean-Benoit Dunckel (Air, Tomorrow’s World, Darkel) og íslenska Barða Jóhannssyni (Bang Gang, Lady & Bird) sem saman skapa stórkostlega og hnökralausa tónlist, gædda mikilli andagift og í sömu mund kenjótt á heillandi hátt. Tveir tónlistamenn, Lagið Everybody’s Got Their Own Way er með seiðandi laglínu, sólarskotið með björtum hljómum, lags er grípandi og heltekur hlustandann með viðlaginu. Vísindaskáldsöguleg hljóðmynd með vélrænum söng sem breytist svo í frjálslegt viðlag. Lagið er yfirgripsmikið og stemningin tjáir stjarneygða undrun. Frá glaðværum og sykurhúðuðum laglínunum og meistaralegu viðlaginu stafar sælurík bjartsýni yfir staðfastan taktinn, hefst eins og hefðbundið popplag en lýkur með skerandi og sargandi synthum.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira