Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2016 15:45 Mynd/KSÍ Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. Einhverjum bregður eflaust í brún þegar hann horfir yfir þjóðarleikvang Íslendinga og sér þar stórvirkar vinnuvélar að keyra á grasvellinum. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því að það sé ekki oft sem stórvirkar vinnuvélar fá að keyra um á Laugardalsvellinum en nú sé nauðsyn. Vallarstarfsmenn sjá almennt til þess að sem minnstur átroðningur sé á grasinu en þar sem þykkur klaki er nú yfir vellinum þá þarf að grípa til örþrifaráða. Vegheflar hafa því keyrt fram og tilbaka á Laugardalsvelli í morgun til að ná snjó af vellinum og brjóta klakann. Það er frost í kortunum sem er ekki gott fyrir ástand valla en helst væri best að fá hita og rigningu til að vinna á klakanum sem liggur yfir öllu. Samkvæmt frumdrögum að Íslandsmótum þá verður leikið 1. maí í Pepsi-deild karla og 30. apríl í Borgunarbikarnum. Það er því mikilvægt að huga að völlum og reyna að minnka eins og hægt er klaka á völlunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun ekki spila leik á vellinum fyrir Evrópumótið í Frakklandi í júní en stelpurnar okkar mæta Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem KSÍ setti inn á fésbókarsíðu sambandsins.Ballið er byrjað! Klakinn þykkur og ekkert minna en vegheflar duga til að vinna á honum. Tekið á Laugardalsvelli í morgun.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on 15. janúar 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. Einhverjum bregður eflaust í brún þegar hann horfir yfir þjóðarleikvang Íslendinga og sér þar stórvirkar vinnuvélar að keyra á grasvellinum. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því að það sé ekki oft sem stórvirkar vinnuvélar fá að keyra um á Laugardalsvellinum en nú sé nauðsyn. Vallarstarfsmenn sjá almennt til þess að sem minnstur átroðningur sé á grasinu en þar sem þykkur klaki er nú yfir vellinum þá þarf að grípa til örþrifaráða. Vegheflar hafa því keyrt fram og tilbaka á Laugardalsvelli í morgun til að ná snjó af vellinum og brjóta klakann. Það er frost í kortunum sem er ekki gott fyrir ástand valla en helst væri best að fá hita og rigningu til að vinna á klakanum sem liggur yfir öllu. Samkvæmt frumdrögum að Íslandsmótum þá verður leikið 1. maí í Pepsi-deild karla og 30. apríl í Borgunarbikarnum. Það er því mikilvægt að huga að völlum og reyna að minnka eins og hægt er klaka á völlunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun ekki spila leik á vellinum fyrir Evrópumótið í Frakklandi í júní en stelpurnar okkar mæta Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem KSÍ setti inn á fésbókarsíðu sambandsins.Ballið er byrjað! Klakinn þykkur og ekkert minna en vegheflar duga til að vinna á honum. Tekið á Laugardalsvelli í morgun.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on 15. janúar 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira