Björk Guðmundsdóttir tilnefnd til Brit verðlauna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 18:48 vísir/getty Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd tilnefnd til Brit verðlauna sem besti kvenkyns sóló listamaðurinn. Tilnefningar til verðlaunanna voru kunngjörðar í dag en aðrir listamenn sem tilnefndir eru í flokki Bjarkar eru Ariana Grande, Lana Del Rey, Courtney Barnett og Meghan Trainor. Þetta er í áttunda skipti sem Björk er tilnefnd í þessum flokki en hún hefur hlotið verðlaunin í þrígang. Það gerðist síðast árið 1998. Að auki vann Björk til verðlauna á hátíðinni árið 1994 sem besti alþjóðlegi nýliðinn. Á árinu 2015 gaf Björk út plötuna Vulnicura sem var tekið vel af gagnrýnendum víða um heim. Standi hún uppi sem sigurvegari, þegar verðlaunin verða afhent 24. febrúar næstkomandi í London, fer hún upp í þriðja sæti yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Flest verðlaun hefur írska hljómsveitin U2 hlotið, sjö talsins, en Michael Jackson hefur hlotið sex. Björk yrði jöfn Prince í þriðja sæti með fimm verðlaun alls. Tónlist Tengdar fréttir „Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48 Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd tilnefnd til Brit verðlauna sem besti kvenkyns sóló listamaðurinn. Tilnefningar til verðlaunanna voru kunngjörðar í dag en aðrir listamenn sem tilnefndir eru í flokki Bjarkar eru Ariana Grande, Lana Del Rey, Courtney Barnett og Meghan Trainor. Þetta er í áttunda skipti sem Björk er tilnefnd í þessum flokki en hún hefur hlotið verðlaunin í þrígang. Það gerðist síðast árið 1998. Að auki vann Björk til verðlauna á hátíðinni árið 1994 sem besti alþjóðlegi nýliðinn. Á árinu 2015 gaf Björk út plötuna Vulnicura sem var tekið vel af gagnrýnendum víða um heim. Standi hún uppi sem sigurvegari, þegar verðlaunin verða afhent 24. febrúar næstkomandi í London, fer hún upp í þriðja sæti yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Flest verðlaun hefur írska hljómsveitin U2 hlotið, sjö talsins, en Michael Jackson hefur hlotið sex. Björk yrði jöfn Prince í þriðja sæti með fimm verðlaun alls.
Tónlist Tengdar fréttir „Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48 Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48
Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15