Björk Guðmundsdóttir tilnefnd til Brit verðlauna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 18:48 vísir/getty Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd tilnefnd til Brit verðlauna sem besti kvenkyns sóló listamaðurinn. Tilnefningar til verðlaunanna voru kunngjörðar í dag en aðrir listamenn sem tilnefndir eru í flokki Bjarkar eru Ariana Grande, Lana Del Rey, Courtney Barnett og Meghan Trainor. Þetta er í áttunda skipti sem Björk er tilnefnd í þessum flokki en hún hefur hlotið verðlaunin í þrígang. Það gerðist síðast árið 1998. Að auki vann Björk til verðlauna á hátíðinni árið 1994 sem besti alþjóðlegi nýliðinn. Á árinu 2015 gaf Björk út plötuna Vulnicura sem var tekið vel af gagnrýnendum víða um heim. Standi hún uppi sem sigurvegari, þegar verðlaunin verða afhent 24. febrúar næstkomandi í London, fer hún upp í þriðja sæti yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Flest verðlaun hefur írska hljómsveitin U2 hlotið, sjö talsins, en Michael Jackson hefur hlotið sex. Björk yrði jöfn Prince í þriðja sæti með fimm verðlaun alls. Tónlist Tengdar fréttir „Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48 Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd tilnefnd til Brit verðlauna sem besti kvenkyns sóló listamaðurinn. Tilnefningar til verðlaunanna voru kunngjörðar í dag en aðrir listamenn sem tilnefndir eru í flokki Bjarkar eru Ariana Grande, Lana Del Rey, Courtney Barnett og Meghan Trainor. Þetta er í áttunda skipti sem Björk er tilnefnd í þessum flokki en hún hefur hlotið verðlaunin í þrígang. Það gerðist síðast árið 1998. Að auki vann Björk til verðlauna á hátíðinni árið 1994 sem besti alþjóðlegi nýliðinn. Á árinu 2015 gaf Björk út plötuna Vulnicura sem var tekið vel af gagnrýnendum víða um heim. Standi hún uppi sem sigurvegari, þegar verðlaunin verða afhent 24. febrúar næstkomandi í London, fer hún upp í þriðja sæti yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Flest verðlaun hefur írska hljómsveitin U2 hlotið, sjö talsins, en Michael Jackson hefur hlotið sex. Björk yrði jöfn Prince í þriðja sæti með fimm verðlaun alls.
Tónlist Tengdar fréttir „Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48 Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48
Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15