Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Ritstjórn skrifar 27. janúar 2016 21:30 Stemingin á tískupallinum Glamour/Getty Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey. Glamour Tíska Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour
Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey.
Glamour Tíska Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour