Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour