Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag, Say You Love, kom út föstudaginn og var það frumflutt í morgunþættinum Brennslan á FM957.
Steinar sló algjörlega í gegn hér landi fyrir nokkrum misserum. Á föstudagskvöldið var síðan nýtt myndband við lagið frumsýnt á Húrra. Vísir frumsýnir nú lagið fyrir fyrir almenningi og má sjá það hér að neðan.
Myndbandið er leikstýrt af Ágústi Elí Ásgeirssyni.