Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Ritstjórn skrifar 23. janúar 2016 09:00 Glamour Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour