Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour