Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour