Í hádegisverðinn, sem haldinn er árlega, mættu allir þeir sem tilnefndir eru til Óskarsverðlaunanna í ár, eða 155 manns.
Stuttir kjólar og pastellitir í bleikum og ferskjutón, ásamt ljósum og svörtum voru áberandi hjá stelpunum, en voru strákarnir hefðbundnari í látlausum dökkbláum eða ljósum jakkafötum.







