Bandý-strákarnir byrjuðu mjög illa en unnu síðasta leikhlutann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 18:00 Ballið er byrjað í Slóvakíu. Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri) Aðrar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri)
Aðrar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira