Bandý-strákarnir byrjuðu mjög illa en unnu síðasta leikhlutann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 18:00 Ballið er byrjað í Slóvakíu. Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri) Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri)
Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Sjá meira