Jeppasýning Toyota haldin í sjöunda sinn Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2016 21:12 Mynd/toyota Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni á morgun laugardag en þetta er í sjöunda sinn sem sýningin er haldin. Í tilkynningu frá Toyota segir að sýningin sé að þessu haldin í samvinnu við Ellingsen. „Á sýningunni verða Land Cruiser, Hilux og RAV4 í fjölmörgum útfærslum. Einnig fjórhjól, sexhjól, BUGGY bílar, kajakar, veiðistangir, reiðhjól og útivistarfatnaður. Á sýningunni verða Brenderup kerrur, talstöðvar frá Motorola og Klettur sýnir dekkin undir bílana.“ Sýningin er haldin á morgun, milli klukkan 12 og 16. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent
Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni á morgun laugardag en þetta er í sjöunda sinn sem sýningin er haldin. Í tilkynningu frá Toyota segir að sýningin sé að þessu haldin í samvinnu við Ellingsen. „Á sýningunni verða Land Cruiser, Hilux og RAV4 í fjölmörgum útfærslum. Einnig fjórhjól, sexhjól, BUGGY bílar, kajakar, veiðistangir, reiðhjól og útivistarfatnaður. Á sýningunni verða Brenderup kerrur, talstöðvar frá Motorola og Klettur sýnir dekkin undir bílana.“ Sýningin er haldin á morgun, milli klukkan 12 og 16.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent