Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour