Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2016 08:01 Taylor Swift með Grammy-verðlaunin þrjú sem hún hlaut í gær. vísir/getty Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. Í þakkarræðu sinni talaði Swift til ungra kvenna og lét rapparann Kanye West heyra það. Söngkonan nefndi reyndar engin nöfn en fáum duldist að Swift var að svara rapparanum, sem í nýju lagi sínu, Famous, segist hafa gert Taylor Swift fræga: “I made that bitch famous.” Swift benti á að hún væri fyrsta konan til að vinna verðlaunin fyrir bestu plötuna tvisvar og sagði svo: „Mig langar að segja við allar ungu konurnar þarna úti: á vegi ykkar munu verða fullt af fólki sem er tilbúið til að gera lítið úr árangri ykkar eða eigna sér það sem þið hafið gert eða frægð ykkar. En ef þið einbeitið ykkur bara að því sem þið eruð að gera og látið ekki þetta fólk stöðva ykkar þá munuð þið einn daginn ná þangað sem þið stefnið. Þið munuð líta í kringum ykkar og sjá að þið voruð þið sjálfar og fólkið sem elskar ykkur sem kom ykkur þangað og það verður besta tilfinning í heimi.“Swift var vel fagnað en hún vann einnig verðlaun sem besta söngkona ársins og fyrir besta tónlistarmyndbandið við lagið Bad Blood sem hún gerði með rapparanum Kendrick Lamar. Þeir Mark Ronson og Bruno Mars hlutu verðlaun fyrir smáskífu ársins fyrir lagið Uptown Funk og lag Ed Sheeran, Thinking Out Loud var valið lag ársins. Þá var söngkonan Meghan Trainor valinn besti nýi listamaðurinn. Það má síðan segja að Kendrick Lamar hafi átt rappflokkinn en hann vann meðal Grammy fyrir bestu rappplötuna og besta rapplagið. Grammy Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. Í þakkarræðu sinni talaði Swift til ungra kvenna og lét rapparann Kanye West heyra það. Söngkonan nefndi reyndar engin nöfn en fáum duldist að Swift var að svara rapparanum, sem í nýju lagi sínu, Famous, segist hafa gert Taylor Swift fræga: “I made that bitch famous.” Swift benti á að hún væri fyrsta konan til að vinna verðlaunin fyrir bestu plötuna tvisvar og sagði svo: „Mig langar að segja við allar ungu konurnar þarna úti: á vegi ykkar munu verða fullt af fólki sem er tilbúið til að gera lítið úr árangri ykkar eða eigna sér það sem þið hafið gert eða frægð ykkar. En ef þið einbeitið ykkur bara að því sem þið eruð að gera og látið ekki þetta fólk stöðva ykkar þá munuð þið einn daginn ná þangað sem þið stefnið. Þið munuð líta í kringum ykkar og sjá að þið voruð þið sjálfar og fólkið sem elskar ykkur sem kom ykkur þangað og það verður besta tilfinning í heimi.“Swift var vel fagnað en hún vann einnig verðlaun sem besta söngkona ársins og fyrir besta tónlistarmyndbandið við lagið Bad Blood sem hún gerði með rapparanum Kendrick Lamar. Þeir Mark Ronson og Bruno Mars hlutu verðlaun fyrir smáskífu ársins fyrir lagið Uptown Funk og lag Ed Sheeran, Thinking Out Loud var valið lag ársins. Þá var söngkonan Meghan Trainor valinn besti nýi listamaðurinn. Það má síðan segja að Kendrick Lamar hafi átt rappflokkinn en hann vann meðal Grammy fyrir bestu rappplötuna og besta rapplagið.
Grammy Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira