Eins og flestir vita beinast augu tískupekúlanta að götutískunni á tískuvikunum og það er enginn breyting á í ár. Gestir New York eiga hrós skilið fyrir að klæða af sér 17 stig frost með frumlegum hætti.
Litríkir loðfeldir og húfur á haus - meira hér:







