Korselett og loðnar töskur frá Beckham Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Þða var eftirvænting í loftinu þegar Victoria Beckham sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í New York um helgina. Beckham hefur á síðustu misserum stimplað sig ærlega inn í tískuheiminn með fallegum fatalínum sem ná því að bæði búa til trend og vera kvenlegar og klassískar á sama tíma. Enginn breyting var á því í ár, með loðnum töskum (sem á að knúsa eins og bangsa að sögn hönnuðarins), korselett yfir peysur og támjóa lakkskó. Fjölskyldan á fremsta bekk vakti einnig athygli sem og að Victoria sjálf lét sjá í lokinn í strigaskóm en hún ávallt verið í sviðljósinu í himinháum hælum. Hér er brot af því besta: Flottur toppur.Glansandi skór.PrjónakjóllÖkklastígvél.Stór nöfn á fremsta bekk með Beckham fjölskyldunni. #VBAW16 x vb A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 14, 2016 at 4:31pm PST Glamour Tíska Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Þða var eftirvænting í loftinu þegar Victoria Beckham sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í New York um helgina. Beckham hefur á síðustu misserum stimplað sig ærlega inn í tískuheiminn með fallegum fatalínum sem ná því að bæði búa til trend og vera kvenlegar og klassískar á sama tíma. Enginn breyting var á því í ár, með loðnum töskum (sem á að knúsa eins og bangsa að sögn hönnuðarins), korselett yfir peysur og támjóa lakkskó. Fjölskyldan á fremsta bekk vakti einnig athygli sem og að Victoria sjálf lét sjá í lokinn í strigaskóm en hún ávallt verið í sviðljósinu í himinháum hælum. Hér er brot af því besta: Flottur toppur.Glansandi skór.PrjónakjóllÖkklastígvél.Stór nöfn á fremsta bekk með Beckham fjölskyldunni. #VBAW16 x vb A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 14, 2016 at 4:31pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour