Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 04:30 Heidi Klum í Marchesa. Hún var enn og aftur ekki að heilla. Glamour/getty Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum hefur oft litið verr út og var í ár blessunarlega lítið um stórslys í klæðavali. Það voru þá tvær sem stóðu uppúr í valinu á verst klæddu stjörnunum, þær Heidi Klum og Jennifer Jason Leigh. En hvað segja lesendur? Eruði sammála ritstjórn Glamour.Amy PohlerJennifer Jason Leigh í tvískiptum kjól, sem var sennilega sá sísti á rauða dreglinum.Reese Witherspoon í fjólubláu slysi.Kate Winslet í Ralph Lauren. Fínt snið, en efnið hræðilegt.Það er með trega sem við setjum Cate Blanchett í þennan flokk, en þessi kjóll er bara ekki góður að okkar mati.Mindy Kaling, hún hefur gert mun betur en þennan kjól. Bláu ermarnar og slóðinn passa einhvern vegin ekki við.Elsku Kerry Washington í kjól sem við vorum ekki alveg að skilja. Glamour Tíska Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour
Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum hefur oft litið verr út og var í ár blessunarlega lítið um stórslys í klæðavali. Það voru þá tvær sem stóðu uppúr í valinu á verst klæddu stjörnunum, þær Heidi Klum og Jennifer Jason Leigh. En hvað segja lesendur? Eruði sammála ritstjórn Glamour.Amy PohlerJennifer Jason Leigh í tvískiptum kjól, sem var sennilega sá sísti á rauða dreglinum.Reese Witherspoon í fjólubláu slysi.Kate Winslet í Ralph Lauren. Fínt snið, en efnið hræðilegt.Það er með trega sem við setjum Cate Blanchett í þennan flokk, en þessi kjóll er bara ekki góður að okkar mati.Mindy Kaling, hún hefur gert mun betur en þennan kjól. Bláu ermarnar og slóðinn passa einhvern vegin ekki við.Elsku Kerry Washington í kjól sem við vorum ekki alveg að skilja.
Glamour Tíska Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour