Gallabuxur á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður. Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour
Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður.
Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour