Bein útsending: Tónkvíslin í Reykjadal Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2016 19:00 Söngkeppnin Tónkvíslin fer fram í kvöld en hún hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Þetta er í ellefta skipti sem keppnin er haldin en í fyrra var keppnin í fyrsta skipti í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bravó og mun hún vera það líka í ár. Keppnin er haldin í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann, í Reykjadal. Keppninni er skipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur úr Framhaldsskólanum og hins vegar keppendur úr grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. 8 grunnskólum er boðið að taka þátt en þetta árið taka nemendur úr Borgarhólsskóla, Stórutjarnaskóla, Þingeyjarskóla og Öxarfjarðarskóla þátt. Þetta árið eru 16 keppnisatriði, 8 úr Framhaldsskólanum, 8 úr Grunnskólunum, ásamt einu atriði frá kennurunum sem fær að taka þátt í símkosningu. Dómnefnd velur 3 bestu atriðin úr hvorum flokki og áhorfendur velja svo vinsælasta atriðið úr hvorum flokki með símkosningu. Í ár sitja Þorvaldur Bjarni, Stefán Jakobsson og Bylgja Steingrímsdóttir í dómnefnd og sérstakur gestur kvöldsins er enginn annar en Eyþór Ingi. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkeppnin Tónkvíslin fer fram í kvöld en hún hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Þetta er í ellefta skipti sem keppnin er haldin en í fyrra var keppnin í fyrsta skipti í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bravó og mun hún vera það líka í ár. Keppnin er haldin í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann, í Reykjadal. Keppninni er skipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur úr Framhaldsskólanum og hins vegar keppendur úr grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. 8 grunnskólum er boðið að taka þátt en þetta árið taka nemendur úr Borgarhólsskóla, Stórutjarnaskóla, Þingeyjarskóla og Öxarfjarðarskóla þátt. Þetta árið eru 16 keppnisatriði, 8 úr Framhaldsskólanum, 8 úr Grunnskólunum, ásamt einu atriði frá kennurunum sem fær að taka þátt í símkosningu. Dómnefnd velur 3 bestu atriðin úr hvorum flokki og áhorfendur velja svo vinsælasta atriðið úr hvorum flokki með símkosningu. Í ár sitja Þorvaldur Bjarni, Stefán Jakobsson og Bylgja Steingrímsdóttir í dómnefnd og sérstakur gestur kvöldsins er enginn annar en Eyþór Ingi.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira