Kjörinn leikur fyrir börnin Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2016 09:15 Leikurinn fjallar um sex kvikmyndir Marvel. Mynd/LEGO Leikurinn LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur hraður og fyndinn. Hann fjallar um hinar gífurlegu vinsælu teiknimyndasöguhetjur Marvel og byggir á kvikmyndum um þær. Hægt er að spila leikinn einn eða með vini og er alltaf nóg um að vera. Í leiknum er hægt að spila sem einhver af fjölmörgum hetjum Marvel, í opnum heimi, sem að mestu gengur út á að lumbra á vondum körlum, brjóta allt og byggja eitthvað sem hægt er að nota. Hann fjallar um söguþráð sex kvikmynda Marvel en á mjög sérstakan hátt. Inn á milli eru mörg klassísk LEGO grínatriði og er leikurinn jafn skemmtilegur fyrir bæði börn og fullorðna.LMA gerist að mestu í opnum heimi þar sem hægt er að leysa fjölmargar þrautir sem hannaðar eru fyrir ofurhetjurnar. Meðal annars þarf að bjarga Stan Lee úr hættu og safna legokubbum. Þegar kemur að göllum leiksins eru þeir nokkrir. Oft á tíðum er erfitt að átta sig á því hvað það er sem þarf að gera, sérstaklega í byrjun leiksins. Svarið leynist þó oftar en ekki í því að skemma fleiri hluti þangað til hægt er að byggja eitthvað. Þá er stundum svo mikið um að vera, að erfitt er að sjá hvað er að gerast á skjánum og auðvelt er að lenda í því að hlaupa fram af einhverjum sem ekki mátti hlaupa fram af. Þó bardagar feli að mestu í sér að ýta eins oft og hægt er á kassanna þá eru allar hetjurnar einnig með sérstaka árás. Sérstakar samblöndur af hetjum mynda líka sérstakar árásir. Þór getur lamið á skjöld Captain America og myndað stóra höggbylgju og svo framvegis. Kvikmyndir LEGO og tölvuleikir sem fyrirtækið hefur gefið út undanfarin ár hafa notið mikilla vinsælda fyrir léttan húmor sem finna má nóg af í LMA. Sem gerir leikinn líka kjörinn fyrir foreldra að spila með börnum sínum. Ekki er víst hvor mun skemmta sér betur. Leikjadómar Leikjavísir Tengdar fréttir Lara Croft hefur aldrei litið betur út Rise of the Tomb Raider er stór skemmtilegur leikur sem lítur frábærlega út á PC. 4. febrúar 2016 09:30 Biðin eftir góðum handboltaleik heldur áfram Framleiðendurnir Handball 16 fá þó aukastig fyrir viðleitnina, en markaðurinn fyrir handboltaleiki er væntanlega ekki beysinn. Íslenskir leikmenn eru á sínum stað. 25. janúar 2016 15:30 Haldið í hefðir Homeworld Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn. 11. febrúar 2016 09:15 Góður leikur sem ætti að vera frábær Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er. 22. febrúar 2016 09:15 Leikirnir sem beðið er eftir Óhætt er að segja að árið lofi góðu og eru margir efnilegir leikir á leiðinni. 15. janúar 2016 08:45 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Leikurinn LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur hraður og fyndinn. Hann fjallar um hinar gífurlegu vinsælu teiknimyndasöguhetjur Marvel og byggir á kvikmyndum um þær. Hægt er að spila leikinn einn eða með vini og er alltaf nóg um að vera. Í leiknum er hægt að spila sem einhver af fjölmörgum hetjum Marvel, í opnum heimi, sem að mestu gengur út á að lumbra á vondum körlum, brjóta allt og byggja eitthvað sem hægt er að nota. Hann fjallar um söguþráð sex kvikmynda Marvel en á mjög sérstakan hátt. Inn á milli eru mörg klassísk LEGO grínatriði og er leikurinn jafn skemmtilegur fyrir bæði börn og fullorðna.LMA gerist að mestu í opnum heimi þar sem hægt er að leysa fjölmargar þrautir sem hannaðar eru fyrir ofurhetjurnar. Meðal annars þarf að bjarga Stan Lee úr hættu og safna legokubbum. Þegar kemur að göllum leiksins eru þeir nokkrir. Oft á tíðum er erfitt að átta sig á því hvað það er sem þarf að gera, sérstaklega í byrjun leiksins. Svarið leynist þó oftar en ekki í því að skemma fleiri hluti þangað til hægt er að byggja eitthvað. Þá er stundum svo mikið um að vera, að erfitt er að sjá hvað er að gerast á skjánum og auðvelt er að lenda í því að hlaupa fram af einhverjum sem ekki mátti hlaupa fram af. Þó bardagar feli að mestu í sér að ýta eins oft og hægt er á kassanna þá eru allar hetjurnar einnig með sérstaka árás. Sérstakar samblöndur af hetjum mynda líka sérstakar árásir. Þór getur lamið á skjöld Captain America og myndað stóra höggbylgju og svo framvegis. Kvikmyndir LEGO og tölvuleikir sem fyrirtækið hefur gefið út undanfarin ár hafa notið mikilla vinsælda fyrir léttan húmor sem finna má nóg af í LMA. Sem gerir leikinn líka kjörinn fyrir foreldra að spila með börnum sínum. Ekki er víst hvor mun skemmta sér betur.
Leikjadómar Leikjavísir Tengdar fréttir Lara Croft hefur aldrei litið betur út Rise of the Tomb Raider er stór skemmtilegur leikur sem lítur frábærlega út á PC. 4. febrúar 2016 09:30 Biðin eftir góðum handboltaleik heldur áfram Framleiðendurnir Handball 16 fá þó aukastig fyrir viðleitnina, en markaðurinn fyrir handboltaleiki er væntanlega ekki beysinn. Íslenskir leikmenn eru á sínum stað. 25. janúar 2016 15:30 Haldið í hefðir Homeworld Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn. 11. febrúar 2016 09:15 Góður leikur sem ætti að vera frábær Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er. 22. febrúar 2016 09:15 Leikirnir sem beðið er eftir Óhætt er að segja að árið lofi góðu og eru margir efnilegir leikir á leiðinni. 15. janúar 2016 08:45 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Lara Croft hefur aldrei litið betur út Rise of the Tomb Raider er stór skemmtilegur leikur sem lítur frábærlega út á PC. 4. febrúar 2016 09:30
Biðin eftir góðum handboltaleik heldur áfram Framleiðendurnir Handball 16 fá þó aukastig fyrir viðleitnina, en markaðurinn fyrir handboltaleiki er væntanlega ekki beysinn. Íslenskir leikmenn eru á sínum stað. 25. janúar 2016 15:30
Haldið í hefðir Homeworld Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn. 11. febrúar 2016 09:15
Góður leikur sem ætti að vera frábær Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er. 22. febrúar 2016 09:15
Leikirnir sem beðið er eftir Óhætt er að segja að árið lofi góðu og eru margir efnilegir leikir á leiðinni. 15. janúar 2016 08:45