Sýndarveruleiki CCP fylgir með símum frá Samsung Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2016 20:08 EVE:Gunjack er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. Mynd/CCP EVE:Gunjack, fyrsti sýndarveruleikaleikurinn frá tölvuleikjaframleiðandanum CCP, er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. Samsung tilkynnti á snjallsímaráðstefnunni Mobile World Congress í Barcelona um helgina að Gear VR sýndaveruleikabúnaðurinn muni fylgja ókeypis með símum af gerðinni Galaxy S7 og S7 Edge sem pantaðir eru í forsölu.Að því er kemur fram í frétt tímaritsins Fortune, munu sex tölvuleikir fylgja með hverju eintaki af Gear VR-gleraugunum. Ólíkir leikir fylgja með hjá ólíkum símafyrirtækjum en Gunjack verður í boði ásamt öðrum vinsælum leikjum á borð við Land‘s End og Anshar Wars 2. Tilboðið stendur yfir í takmarkaðan tíma. Gunjack er skotleikur sem gerist í sama „heimi“ og EVE Online tölvuleikurinn, vinsælasti leikur CCP. Samsung snjallsíma er komið fyrir í Gear VR-gleraugunum sem notandinn ber á hausnum ásamt heyrnartólum. Með hverri hreyfingu spilarans birtist ný mynd á skjánum svo það er eins og spilarinn sé raunverulega staddur á fjarlægri plánetu að berjast við vélmenni. Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 Zuckerberg naut þess að spila Gunjack frá CCP Stofnandi Facebook fagnar útkomu nýrra sýndarveruleikagleraugna með því að spila íslenskan tölvuleik. 23. nóvember 2015 10:51 CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4. ágúst 2015 11:00 CCP gefur út fyrsta sýndarveruleikaleik fyrirtækisins Gunjack er gerður fyrir Samsung Gear VR búnaðinn. 20. nóvember 2015 10:57 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
EVE:Gunjack, fyrsti sýndarveruleikaleikurinn frá tölvuleikjaframleiðandanum CCP, er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. Samsung tilkynnti á snjallsímaráðstefnunni Mobile World Congress í Barcelona um helgina að Gear VR sýndaveruleikabúnaðurinn muni fylgja ókeypis með símum af gerðinni Galaxy S7 og S7 Edge sem pantaðir eru í forsölu.Að því er kemur fram í frétt tímaritsins Fortune, munu sex tölvuleikir fylgja með hverju eintaki af Gear VR-gleraugunum. Ólíkir leikir fylgja með hjá ólíkum símafyrirtækjum en Gunjack verður í boði ásamt öðrum vinsælum leikjum á borð við Land‘s End og Anshar Wars 2. Tilboðið stendur yfir í takmarkaðan tíma. Gunjack er skotleikur sem gerist í sama „heimi“ og EVE Online tölvuleikurinn, vinsælasti leikur CCP. Samsung snjallsíma er komið fyrir í Gear VR-gleraugunum sem notandinn ber á hausnum ásamt heyrnartólum. Með hverri hreyfingu spilarans birtist ný mynd á skjánum svo það er eins og spilarinn sé raunverulega staddur á fjarlægri plánetu að berjast við vélmenni.
Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 Zuckerberg naut þess að spila Gunjack frá CCP Stofnandi Facebook fagnar útkomu nýrra sýndarveruleikagleraugna með því að spila íslenskan tölvuleik. 23. nóvember 2015 10:51 CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4. ágúst 2015 11:00 CCP gefur út fyrsta sýndarveruleikaleik fyrirtækisins Gunjack er gerður fyrir Samsung Gear VR búnaðinn. 20. nóvember 2015 10:57 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00
Zuckerberg naut þess að spila Gunjack frá CCP Stofnandi Facebook fagnar útkomu nýrra sýndarveruleikagleraugna með því að spila íslenskan tölvuleik. 23. nóvember 2015 10:51
CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4. ágúst 2015 11:00
CCP gefur út fyrsta sýndarveruleikaleik fyrirtækisins Gunjack er gerður fyrir Samsung Gear VR búnaðinn. 20. nóvember 2015 10:57