Skreytum hárið að hætti McQueen Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2016 14:30 Glamour/Getty Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kynlíf á túr Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Hártrendið sem allir eru að tala um Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour
Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kynlíf á túr Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Hártrendið sem allir eru að tala um Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour