Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð.
Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru.




