Förðunin á sýningunum einkenndist af annars vegar af litríkum, sanseruðum augnskuggum, og fallega ljómandi húð og hinsvegar voru allskyns andlitsskraut áberandi.
Í kvöld sýnir H&M Studio, og á morgun er stór dagur þar sem meðal annars verða sýningar Balmain, Chloé, Carven, Barbara Bui, Lanvin, Rick Owens og nýjasta uppáhald ritstjórnar Glamour, Vétements.


