PJ Harvey með nýtt vídjó Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. mars 2016 11:22 Pj Harvey bregður hvergi fyrir í nýja myndbandinu. Visir/Getty Verðandi Íslandsvinur PJ Harvey deildi fyrr í dag fyrsta myndbandinu af væntanlegri plötu sinni „The hope six demolition project“. Lagið heitir „The community of hope“ og fjallar um fáttækrahverfi í Washington D.C. sem borgaryfirvöld þar hafa verið að reyna breyta. Nýja platan kemur út 15. apríl og er samin á ferðalagi rokkarans um Afganistan, Kosovo sem endaði í höfuðborg Bandaríkjanna. Platan var hljóðrituð í London í Somerset House og voru upptökurnar opnar almenningi. Þetta verður níunda breiðskífa Harvey og sú fyrsta síðan 2011 þegar meistarastykkið Let England Shake kom út. Myndbandið við lagið er tekið upp i umræddu hverfi í Washington en því er leikstýrt af langtíma samstarfsmanni Harvey, Seamus Murphy. Þar má m.a. sjá upptöku af gospel-kór úr hverfinu taka lagið í kirkju. Þar er línan; „They're gonna put a Walmart here“ mjög áhrifamikil. Eins og margir vita mun PJ Harvey koma fram á Iceland Airwaveshátíðinni í ár. Það verður í fyrsta skiptið sem hún spilar hér og er eftirvænting fyrir komu hennar talsverð á meðal tónlistarunnenda. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan; Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Verðandi Íslandsvinur PJ Harvey deildi fyrr í dag fyrsta myndbandinu af væntanlegri plötu sinni „The hope six demolition project“. Lagið heitir „The community of hope“ og fjallar um fáttækrahverfi í Washington D.C. sem borgaryfirvöld þar hafa verið að reyna breyta. Nýja platan kemur út 15. apríl og er samin á ferðalagi rokkarans um Afganistan, Kosovo sem endaði í höfuðborg Bandaríkjanna. Platan var hljóðrituð í London í Somerset House og voru upptökurnar opnar almenningi. Þetta verður níunda breiðskífa Harvey og sú fyrsta síðan 2011 þegar meistarastykkið Let England Shake kom út. Myndbandið við lagið er tekið upp i umræddu hverfi í Washington en því er leikstýrt af langtíma samstarfsmanni Harvey, Seamus Murphy. Þar má m.a. sjá upptöku af gospel-kór úr hverfinu taka lagið í kirkju. Þar er línan; „They're gonna put a Walmart here“ mjög áhrifamikil. Eins og margir vita mun PJ Harvey koma fram á Iceland Airwaveshátíðinni í ár. Það verður í fyrsta skiptið sem hún spilar hér og er eftirvænting fyrir komu hennar talsverð á meðal tónlistarunnenda. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan;
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira