Dísa Jakobs syngur fyrir Tim Burton Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. mars 2016 09:36 Dísa býr og starfar í Kaupmannahöfn. Vísir Söngkonan Dísa Jakobsdóttir tilkynnti það á Facebook síðu sinni í morgun að það sé hún sem ljái nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children rödd sína. Myndin er sú nýjasta úr smiðju leikstjórans Tim Burton, sem gerði m.a. myndirnar Edward Scissorhands, Sleepy Hollow og Nightmare Before Christmas, og verður frumsýnd í september. Lagið sem Dísa syngur heitir There's a new world coming og er eftir Ninu Simone. Það kom upphaflega út á breiðskífunni Here comes the Sun árið 1971. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Ransom Riggs og skartar m.a. Evu Green, Samuel L. Jackson og Asa Butterfield sem fer með aðalhlutverkið. Stikluna má sjá hér fyrir neðan; Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Dísa Jakobsdóttir tilkynnti það á Facebook síðu sinni í morgun að það sé hún sem ljái nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children rödd sína. Myndin er sú nýjasta úr smiðju leikstjórans Tim Burton, sem gerði m.a. myndirnar Edward Scissorhands, Sleepy Hollow og Nightmare Before Christmas, og verður frumsýnd í september. Lagið sem Dísa syngur heitir There's a new world coming og er eftir Ninu Simone. Það kom upphaflega út á breiðskífunni Here comes the Sun árið 1971. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Ransom Riggs og skartar m.a. Evu Green, Samuel L. Jackson og Asa Butterfield sem fer með aðalhlutverkið. Stikluna má sjá hér fyrir neðan;
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira