Sakna tvö þúsund milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2016 17:38 Mikil lækkun á olíuverði hefur komið verulega niður á efnahagi Nígeríu. Vísir/AFP Ríkisrekna olíufyrirtækið Nigerian National Petroleum Corporation, eða NNPC, hefur komist hjá því að borga 16 milljarða dala, rúmir tvö þúsund milljarðar króna, til ríkisstjórnar Nígeríu. Opinber endurskoðun hefur leitt þetta í ljós en NNPC hefur lengi verið sakað um mikla spillingu.Muhammadu Buhari,forseti landsins, hefur heitið því að berjast gegn spillingu. Um tveir þriðju af tekjum ríkisins koma frá olíuiðnaðinum. Mikil lækkun á olíuverði hefur komið verulega niður á efnahagi landsins. Samkvæmt frétt BBC hefur fyrrverandi ríkisstjórn landsins verið sökuð um umfangsmikla spillingu og hurfu milljarðar af olíutekjum undir stjórn þeirra. Þegar fyrrverandi seðlabankastjóri Nígeríu benti á að gífurlega mikið af peningum vantaði, var hann rekinn úr starfi sínu. Stjórnvöld Nígeríu tilkynntu í síðasta mánuði að NNPC yrði skipt upp í sjö smærri fyrirtæki. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisrekna olíufyrirtækið Nigerian National Petroleum Corporation, eða NNPC, hefur komist hjá því að borga 16 milljarða dala, rúmir tvö þúsund milljarðar króna, til ríkisstjórnar Nígeríu. Opinber endurskoðun hefur leitt þetta í ljós en NNPC hefur lengi verið sakað um mikla spillingu.Muhammadu Buhari,forseti landsins, hefur heitið því að berjast gegn spillingu. Um tveir þriðju af tekjum ríkisins koma frá olíuiðnaðinum. Mikil lækkun á olíuverði hefur komið verulega niður á efnahagi landsins. Samkvæmt frétt BBC hefur fyrrverandi ríkisstjórn landsins verið sökuð um umfangsmikla spillingu og hurfu milljarðar af olíutekjum undir stjórn þeirra. Þegar fyrrverandi seðlabankastjóri Nígeríu benti á að gífurlega mikið af peningum vantaði, var hann rekinn úr starfi sínu. Stjórnvöld Nígeríu tilkynntu í síðasta mánuði að NNPC yrði skipt upp í sjö smærri fyrirtæki.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent