Aron fékk mun betri einkunn en Eiður Smári | Sjáðu markið hans Arons Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 12:00 Aron Sigurðarson í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Aron tryggði sínu liði stig með frábæru marki á 70. mínútu leiksins. Verdens Gang gaf Aroni sjö í einkunn og valdi hann besta mann leiksins. Eiður Smári Guðjohnsen var að spila sinn fyrsta leik með Molde í þessum umrædda leik og fékk hann fimm í einkunn. Aron stóð sig því mun betur að mati blaðamanns Verdens Gang. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var hinsvegar nýbúinn að taka Eið Smára Guðjohnsen af velli þegar Aron skoraði jöfnunarmarkið. Markið hans Aron má sjá á heimasíðu Tromsö-liðsins ásamt svipmyndum frá leiknum í gær. Þar má einnig sjá Eið Smára í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári og félagar voru komnir í 1-0 í leiknum eftir aðeins 35 sekúndur eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eiður Smári sést líka leggja upp gott færi fyrir félaga sinn sem hefði þar nánast geta gulltryggt sigur Molde-liðsins. Markið hans Arons kemur eftir tvær mínútur og 45 sekúndur í myndbandinu. Aron fékk boltann fyrir utan teig, stakk sér á milli varnarmanna inn í teiginn, sólaði þá einn varnarmann til viðbótar áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Aron hefur verið að skora flott mörk á undirbúningstímabilinu og hann virðist hafa alla burði til þess að slá í gegn á sínu fyrsta tímabilið í Noregi. Hann hefur vissulega sýnt tilþrif sem þessi í Pepsi-deildinni undanfarin ár en menn voru að bíða eftir meiri stöðugleika. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Aroni tekst að fylgja þessu eftir í næstu leikjum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Aron tryggði sínu liði stig með frábæru marki á 70. mínútu leiksins. Verdens Gang gaf Aroni sjö í einkunn og valdi hann besta mann leiksins. Eiður Smári Guðjohnsen var að spila sinn fyrsta leik með Molde í þessum umrædda leik og fékk hann fimm í einkunn. Aron stóð sig því mun betur að mati blaðamanns Verdens Gang. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var hinsvegar nýbúinn að taka Eið Smára Guðjohnsen af velli þegar Aron skoraði jöfnunarmarkið. Markið hans Aron má sjá á heimasíðu Tromsö-liðsins ásamt svipmyndum frá leiknum í gær. Þar má einnig sjá Eið Smára í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári og félagar voru komnir í 1-0 í leiknum eftir aðeins 35 sekúndur eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eiður Smári sést líka leggja upp gott færi fyrir félaga sinn sem hefði þar nánast geta gulltryggt sigur Molde-liðsins. Markið hans Arons kemur eftir tvær mínútur og 45 sekúndur í myndbandinu. Aron fékk boltann fyrir utan teig, stakk sér á milli varnarmanna inn í teiginn, sólaði þá einn varnarmann til viðbótar áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Aron hefur verið að skora flott mörk á undirbúningstímabilinu og hann virðist hafa alla burði til þess að slá í gegn á sínu fyrsta tímabilið í Noregi. Hann hefur vissulega sýnt tilþrif sem þessi í Pepsi-deildinni undanfarin ár en menn voru að bíða eftir meiri stöðugleika. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Aroni tekst að fylgja þessu eftir í næstu leikjum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36
Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00