Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Bjarki Ármannsson skrifar 11. mars 2016 11:15 Fyrirlestradagurinn DesignTalks var haldinn í gær en sá dagur markar upphaf hátíðarinnar Hönnunarmars ár hvert. Hátíðin stendur yfir fram á sunnudag en hún er nú haldin í áttunda sinn. Rúmlega hundrað viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Viðburðir eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arkitektum og telja þátttakendur hátíðarinnar um fjögur hundruð manns ár hvert. Anton Brink ljósmyndari fór á opnun Hönnunarmars í gær og hitti fyrir góðan hóp fólks, meðal annarra þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra, Kolbrúnu Bergþórsdóttur leikstjóra og Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann.Vísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton Brink HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fyrirlestradagurinn DesignTalks var haldinn í gær en sá dagur markar upphaf hátíðarinnar Hönnunarmars ár hvert. Hátíðin stendur yfir fram á sunnudag en hún er nú haldin í áttunda sinn. Rúmlega hundrað viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Viðburðir eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arkitektum og telja þátttakendur hátíðarinnar um fjögur hundruð manns ár hvert. Anton Brink ljósmyndari fór á opnun Hönnunarmars í gær og hitti fyrir góðan hóp fólks, meðal annarra þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra, Kolbrúnu Bergþórsdóttur leikstjóra og Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann.Vísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton Brink
HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35
Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00