Hreppir Óli Arnalds aftur BAFTA-verðlaunin? Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 21:02 Ólafur Arnalds bjóst ekki við tilnefningu í þetta skiptið en fékk hana samt. Vísir/Valli Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er aftur tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna fyrir tónlist sína í bresku spennuþáttunum Broadchurch. Ólafur vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum síðan fyrir fyrri seríu sama þáttar. Í samtali við Nútímann sagði hann að þar af leiðandi hafi hann ekki reiknað með tilnefningu í ár. Ólafur deildi þakklæti sínu á Facebook síðu sinni í dag til helstu samstarfsmanna sinna. Þar mátti finna tvo liðsmenn rokksveitarinnar Agent Fresco, þá Arnór Dan söngvara og Þórarinn Guðnason gítarleikara, sem koma báðir við sögu í hljóðheimi Broadchurch. Einnig voru þar á lista fiðluleikarinn Viktor Orri Árnason, Snorri Hallgrímsson tónskáld og Arnþór Örlygsson hljóðmaður. Broadchurch þættirnir eru gífurlega vinsældir í Bretlandi og er stefnt á þriðju seríuna en tökur hefjast á henni í maí. Einnig hefur verið gerð stuttlíf bandarísk endurgerð af þáttunum sem hét Gracepoint, en þær þættir náðu aldrei yfir í aðra seríu. BAFTA-sjónvarpsverðlaunin verða afhent 8. maí næstkomandi.My soundtrack for @BroadchurchUK Season 2 is nominated for a @BAFTA pic.twitter.com/lDmdAeBa9M— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 22, 2016 BAFTA Tónlist Tengdar fréttir Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er aftur tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna fyrir tónlist sína í bresku spennuþáttunum Broadchurch. Ólafur vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum síðan fyrir fyrri seríu sama þáttar. Í samtali við Nútímann sagði hann að þar af leiðandi hafi hann ekki reiknað með tilnefningu í ár. Ólafur deildi þakklæti sínu á Facebook síðu sinni í dag til helstu samstarfsmanna sinna. Þar mátti finna tvo liðsmenn rokksveitarinnar Agent Fresco, þá Arnór Dan söngvara og Þórarinn Guðnason gítarleikara, sem koma báðir við sögu í hljóðheimi Broadchurch. Einnig voru þar á lista fiðluleikarinn Viktor Orri Árnason, Snorri Hallgrímsson tónskáld og Arnþór Örlygsson hljóðmaður. Broadchurch þættirnir eru gífurlega vinsældir í Bretlandi og er stefnt á þriðju seríuna en tökur hefjast á henni í maí. Einnig hefur verið gerð stuttlíf bandarísk endurgerð af þáttunum sem hét Gracepoint, en þær þættir náðu aldrei yfir í aðra seríu. BAFTA-sjónvarpsverðlaunin verða afhent 8. maí næstkomandi.My soundtrack for @BroadchurchUK Season 2 is nominated for a @BAFTA pic.twitter.com/lDmdAeBa9M— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 22, 2016
BAFTA Tónlist Tengdar fréttir Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lag frá Ólafi Arnalds notað í Apple Music auglýsingu „Þegar þeir sögðu mér að þeir vildu nota tónlistina mín í nýju Apple auglýsingunni, var þetta ekki það sem ég var með í huga.“ 18. nóvember 2015 14:01
Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4. janúar 2016 07:00
Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13