Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Ritstjórn skrifar 31. mars 2016 15:30 Auglýsingin fyrir línuna er sérstaklega skemmtileg. Glamour Við höfum sennilega öll gerst sek um, að ef við heyrum orðið húðlitað, að hugsa um ljósan lit. Og þeir sem eru með dekkri húðlit kannast sennilega líka við það vandamál að eiga erfitt með að finna sér farða, já eða skó í sínum húðlit. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit. Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour
Við höfum sennilega öll gerst sek um, að ef við heyrum orðið húðlitað, að hugsa um ljósan lit. Og þeir sem eru með dekkri húðlit kannast sennilega líka við það vandamál að eiga erfitt með að finna sér farða, já eða skó í sínum húðlit. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit. Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour