Glamour og Kalda hafa tekið höndum saman og ætla að gefa heppnum lesanda skópar að eigin vali úr glæsilegri og glænýrri skólínu Kalda í skemmtilegum leik á Instagram. Skórnir fara ekki í sölu fyrr en í haust en vinninghafinn fær að velja sér par sem verður handgert sérstaklega fyrir viðkomandi á undan öllum öðrum.
Hér er það sem þarf að gera til að taka þátt:
1. Fylgdu Kalda_studio og Glamouriceland á Instagram.
2. Regramm-aðu mynd af því pari sem þig langar í frá Kalda á Instagram, eða taktu mynd af skónum sem fylgir þessari frétt, og settu hasstaggið #kaldaxglamour undir myndina.
Einn heppinn verður svo dreginn út eftir helgi og eignast glænýja Kalda skó!
Veldu nú það par sem að þér þykir flottast!
#kaldaxglamour
Hér má sjá alla þá skó sem eru í skólínunni frá Kalda - hver öðrum glæsilegri og við eigum erfitt með að velja.







