200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. 8. apríl 2016 16:00 Heimsfyrirsætan Naomi Campbell þarf vart að kynna, en hún hefur setið fyrir hjá stærstu tímaritum heims og gengið pallana fyrir þá allra virtustu í tísku&bjútí iðnaðinum. Naomi sem komin er á fertugsaldur er en þann dag í dag ein sú eftirsóttasta í fyrirsætubransanum. Enda ekki skrítið, þar sem það geislar algjörlega af henni. En fyrirsætan var að gefa út nýja bók, og var útgáfupartýið haldið í gær, fimmtudaginn 7.apríl. Útgáfupartýið var ekki af verri endanum og klæddist Naomi skósíðum flegnum glitrandi kjól í smiðju Marc Jacobs. Partýið fór fram í The Diamond Horseshoe í New York, og var fjöldi gesta saman kominn til þess að fagna bókinni. Bókin sem skartar brjóstum fyrirsætunar á forsíðunni kostar rúmlega 200 þúsund krónur. En bókin fangar hennar ótrúlega farsælda fyrirsætuferil í mál og myndum. Myndir úr útgáfupartýinu má sjá hér að neðan.Naomi Campbell og bókin fræga.Fyrirsætan ásamt fatahönnuðinum Marc Jacobs.Naomi Campbell og Anna Wintour.Það var skellt í selfie.Systurnar Paris og Nicky Hilton létu sig ekki vanta. Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour
Heimsfyrirsætan Naomi Campbell þarf vart að kynna, en hún hefur setið fyrir hjá stærstu tímaritum heims og gengið pallana fyrir þá allra virtustu í tísku&bjútí iðnaðinum. Naomi sem komin er á fertugsaldur er en þann dag í dag ein sú eftirsóttasta í fyrirsætubransanum. Enda ekki skrítið, þar sem það geislar algjörlega af henni. En fyrirsætan var að gefa út nýja bók, og var útgáfupartýið haldið í gær, fimmtudaginn 7.apríl. Útgáfupartýið var ekki af verri endanum og klæddist Naomi skósíðum flegnum glitrandi kjól í smiðju Marc Jacobs. Partýið fór fram í The Diamond Horseshoe í New York, og var fjöldi gesta saman kominn til þess að fagna bókinni. Bókin sem skartar brjóstum fyrirsætunar á forsíðunni kostar rúmlega 200 þúsund krónur. En bókin fangar hennar ótrúlega farsælda fyrirsætuferil í mál og myndum. Myndir úr útgáfupartýinu má sjá hér að neðan.Naomi Campbell og bókin fræga.Fyrirsætan ásamt fatahönnuðinum Marc Jacobs.Naomi Campbell og Anna Wintour.Það var skellt í selfie.Systurnar Paris og Nicky Hilton létu sig ekki vanta.
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour