Bjarni tjáir sig ekki um stöðu Sigmundar: „Þungt hljóð í fólki“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. apríl 2016 14:28 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist ekki getað tjáð sig um tilvonandi vantrausttillögu stjórnarandstöðuna. Vísir/Anton Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðuna sem upp er komin varðandi tengsl ráðherra við félög á aflandseyjum þunga. Hann tjáir sig ekki um það hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sé hæfur til setu í forsætisráðherrastól. Þetta kemur fram í samtali Bjarna við mbl.is. Formaðurinn og þingmenn flokks hans skynja þungt hljóð í fólki eftir umfjöllun um skattaskjól í Kastljósi í gærkvöldi. Hann fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í gegnum fjarfundabúnað í morgun og aftur núna klukkan hálf tvö. Hann er staddur í Bandaríkjunum um þessar mundir, hugði á heimferð í dag en vegna seinkunar á tengiflugi missti hann af vélinni til landsins. Hann kemur til landsins á morgun. Sjálfstæðisflokkurinn leggur mat á stöðuna í dag og segir Bjarni mikilvægt að taka umræðuna við Framsókn, samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn. Enginn Sjálfstæðismaður hefur tekið afstöðu til vantrauststillögu sem von er á frá stjórnarandstöðunni. Fram kom í umfjöllun Kastljóss í gær að Bjarni tengist sjálfur félaginu Falson & co. sem skráð er á Seychelles-eyjum. Hann segir það hafa komið sér á óvart að félagið hafi ekki verið lagt niður fyrr en 2012 eins og kom fram í umfjöllun gærdagsins. Hann taldi það hafa veirð lagt niður 2008. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4. apríl 2016 13:13 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðuna sem upp er komin varðandi tengsl ráðherra við félög á aflandseyjum þunga. Hann tjáir sig ekki um það hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sé hæfur til setu í forsætisráðherrastól. Þetta kemur fram í samtali Bjarna við mbl.is. Formaðurinn og þingmenn flokks hans skynja þungt hljóð í fólki eftir umfjöllun um skattaskjól í Kastljósi í gærkvöldi. Hann fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í gegnum fjarfundabúnað í morgun og aftur núna klukkan hálf tvö. Hann er staddur í Bandaríkjunum um þessar mundir, hugði á heimferð í dag en vegna seinkunar á tengiflugi missti hann af vélinni til landsins. Hann kemur til landsins á morgun. Sjálfstæðisflokkurinn leggur mat á stöðuna í dag og segir Bjarni mikilvægt að taka umræðuna við Framsókn, samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn. Enginn Sjálfstæðismaður hefur tekið afstöðu til vantrauststillögu sem von er á frá stjórnarandstöðunni. Fram kom í umfjöllun Kastljóss í gær að Bjarni tengist sjálfur félaginu Falson & co. sem skráð er á Seychelles-eyjum. Hann segir það hafa komið sér á óvart að félagið hafi ekki verið lagt niður fyrr en 2012 eins og kom fram í umfjöllun gærdagsins. Hann taldi það hafa veirð lagt niður 2008.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4. apríl 2016 13:13 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4. apríl 2016 13:13
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48