Erindisbréfi til aðstoðarmanna ráðherra breytt vegna lekamálsins Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2016 18:49 Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Vísir/Stefán Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Meðal annars segir nú í bréfinu að kynna þurfi ráðuneytisstjóra öll þau verkefni sem ráðherra felur aðstoðarmanni, ef þau varða stjórnarmálefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Þá er í bréfinu skýrt hvað felst í því lagaákvæði sem kveður á um að aðstoðarmönnum sé óheimilt að skrifa undir stjórnvaldserindi fyrir hönd ráðherra.Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla.Vísir/GVAMeð þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra, sem var ritað eftir að athugun hans á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hafði farið fram. Niðurstaða þeirrar athugunar var að samskipti þeirra á meðan leki úr ráðuneyti Hönnu Birnu var til rannsóknar hjá lögreglu hefði verið ósamrýmanleg stöðu hennar sem yfirstjórnandi lögreglunnar. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla og sagði Hanna Birna síðar af sér embætti vegna málsins.Svarbréf forsætisráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis, þar sem greint er frá breytingunum, má finna í viðhengi hér að neðan. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Meðal annars segir nú í bréfinu að kynna þurfi ráðuneytisstjóra öll þau verkefni sem ráðherra felur aðstoðarmanni, ef þau varða stjórnarmálefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Þá er í bréfinu skýrt hvað felst í því lagaákvæði sem kveður á um að aðstoðarmönnum sé óheimilt að skrifa undir stjórnvaldserindi fyrir hönd ráðherra.Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla.Vísir/GVAMeð þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra, sem var ritað eftir að athugun hans á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hafði farið fram. Niðurstaða þeirrar athugunar var að samskipti þeirra á meðan leki úr ráðuneyti Hönnu Birnu var til rannsóknar hjá lögreglu hefði verið ósamrýmanleg stöðu hennar sem yfirstjórnandi lögreglunnar. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla og sagði Hanna Birna síðar af sér embætti vegna málsins.Svarbréf forsætisráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis, þar sem greint er frá breytingunum, má finna í viðhengi hér að neðan.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08
Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28