„Nú munum við kveðja Ombre og Balayage og bjóða Ecaille velkomið. Ecaille er litatækni sem gefur hárinu náttúrulegt flæði og hreyfingu. Fallegir mokka, gylltir og kopartónar eru áberandi í sumar og þessir miklu gráu tónar detta út,“ segir Anika Lind Björnsdóttir, söluráðgjafi hjá Halldóri Jónssyni







