Horner: Ég veit ekki hvaðan þetta kom Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. apríl 2016 12:15 Þrír hröðustu menn dagsins í viðburðaríkri tímatöku. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í ár í Kína í morgun. Tímatakan var full af atvikum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Ráspóllinn í dag var 23. ráspóll Nico Rosberg á ferlinum. Mercedes verður á andstæðum endum þvögunnar í ræsingunni á morgun. Rosberg fremstur en Lewis Hamilton aftastur vegna bilunar sem kom upp í fyrstu lotu tímatökunnar. „Ég er mjög ánægður með bílinn í dag. Það er auðvitað ekki gott að Lewis [Hamilton] datt út með bilun. ,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Við vorum búin að eiga erfitt í tímatökunni og lykilatriðið var að fara varlega að dekkinu í upphafi tímatökuhringsins. Liðið gerði vel í að læra af aðstæðum í dag,“ sagði Daniel Ricciardo eftir tímatökuna þar sem hann kom á óvart á Red Bull bílnum. Meira að segja Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull var hissa á getu bílsins og ökumannsins. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom,“ sagði Horner. „Við hefðum getað náð ráspól í dag. Við munum reyna að gera okkar besta á morgun. Ég gerði sömu mistök í hringnum á undan og þau eru dýr,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna og vísaði til mistaka sem hann gerði í næst síðustu beygjunni, þar sem hann bremsaði of seint og fór of langt inn í beygjuna og tapaði hraða.Hamilton hefur átt betri daga, hann mun ræsa aftastur á morgun.Vísir/GettySebastian Vettel á Ferrari gerði einnig sömu mistök á síðasta hringnum sem kostaði hann mikinn tíma. „Ég taldi mig hafa getuna og var viss um að mér tækist að negla hringinn í einni tilraun það tókst því miður ekki og ég gerði mistök. Við getum átt mjög góðan dag og stefnum fram á veginn á morgun,“ sagði Vettel. „Baráttan hér verður hörð. Við enduðum þar sem við bjuggumst við að vera í dag. Við munum halda áfram að reyna að pressa á þá á undan okkur. Við erum akkurat núna á eftir Mercedes og Ferrari,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir fimmti á morgun. „Lewis á eftir að vera með flugeldasýningu á morgun hann mun gefa allt í keppnina á morgun. Nico nær vonandi góðri ræsingu og á svo vonandi viðburðalausa keppni,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Merceds. „Þetta var ágætis tímataka. Aðstæður voru að breytast hratt. Við litum vel út. Við vitum ekki alveg hvernig keppnin verður, við keyrum bara af stað og sjáum svo til,“ sagði Daniil Kvyat sem ræsir sjötti á morgun. „Við höfðum tækifæri til að komast í þriðju lotu. Tækifærið hvarf svo með rauðu flöggunum. Það var leiðinlegt en við getum barist á morgun. Markmiðið er að ná í stig og bara sem flest,“ sagði Fernando Alonso sem ræsir 12. á morgun. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10 Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. 15. apríl 2016 12:00 Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15 Rosberg og Raikkonen fljótastir, Alonso má keppa Nico Rosberg, ökumaður Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kínverska kappaksturinn. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 15. apríl 2016 15:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í ár í Kína í morgun. Tímatakan var full af atvikum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Ráspóllinn í dag var 23. ráspóll Nico Rosberg á ferlinum. Mercedes verður á andstæðum endum þvögunnar í ræsingunni á morgun. Rosberg fremstur en Lewis Hamilton aftastur vegna bilunar sem kom upp í fyrstu lotu tímatökunnar. „Ég er mjög ánægður með bílinn í dag. Það er auðvitað ekki gott að Lewis [Hamilton] datt út með bilun. ,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Við vorum búin að eiga erfitt í tímatökunni og lykilatriðið var að fara varlega að dekkinu í upphafi tímatökuhringsins. Liðið gerði vel í að læra af aðstæðum í dag,“ sagði Daniel Ricciardo eftir tímatökuna þar sem hann kom á óvart á Red Bull bílnum. Meira að segja Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull var hissa á getu bílsins og ökumannsins. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom,“ sagði Horner. „Við hefðum getað náð ráspól í dag. Við munum reyna að gera okkar besta á morgun. Ég gerði sömu mistök í hringnum á undan og þau eru dýr,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna og vísaði til mistaka sem hann gerði í næst síðustu beygjunni, þar sem hann bremsaði of seint og fór of langt inn í beygjuna og tapaði hraða.Hamilton hefur átt betri daga, hann mun ræsa aftastur á morgun.Vísir/GettySebastian Vettel á Ferrari gerði einnig sömu mistök á síðasta hringnum sem kostaði hann mikinn tíma. „Ég taldi mig hafa getuna og var viss um að mér tækist að negla hringinn í einni tilraun það tókst því miður ekki og ég gerði mistök. Við getum átt mjög góðan dag og stefnum fram á veginn á morgun,“ sagði Vettel. „Baráttan hér verður hörð. Við enduðum þar sem við bjuggumst við að vera í dag. Við munum halda áfram að reyna að pressa á þá á undan okkur. Við erum akkurat núna á eftir Mercedes og Ferrari,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir fimmti á morgun. „Lewis á eftir að vera með flugeldasýningu á morgun hann mun gefa allt í keppnina á morgun. Nico nær vonandi góðri ræsingu og á svo vonandi viðburðalausa keppni,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Merceds. „Þetta var ágætis tímataka. Aðstæður voru að breytast hratt. Við litum vel út. Við vitum ekki alveg hvernig keppnin verður, við keyrum bara af stað og sjáum svo til,“ sagði Daniil Kvyat sem ræsir sjötti á morgun. „Við höfðum tækifæri til að komast í þriðju lotu. Tækifærið hvarf svo með rauðu flöggunum. Það var leiðinlegt en við getum barist á morgun. Markmiðið er að ná í stig og bara sem flest,“ sagði Fernando Alonso sem ræsir 12. á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10 Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. 15. apríl 2016 12:00 Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15 Rosberg og Raikkonen fljótastir, Alonso má keppa Nico Rosberg, ökumaður Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kínverska kappaksturinn. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 15. apríl 2016 15:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45
Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10
Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. 15. apríl 2016 12:00
Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15
Rosberg og Raikkonen fljótastir, Alonso má keppa Nico Rosberg, ökumaður Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kínverska kappaksturinn. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 15. apríl 2016 15:30