Noise gefur út nýja plötu Stefán Þór Hjartarson skrifar 15. apríl 2016 10:15 Hljómsveitin Noise gefur út sína fjórðu plötu í dag. Mynd/Sigrún Kristín. Hljómsveitin NOISE gefur út sína fjórðu plötu, Echoes, í dag og mun af því tilefni spila á tónleikum í Tjarnarbíói 7. maí og Græna hattinum Akureyri 20. maí. Þar munu þeir spila plötuna í heild sinni. Hljómsveitin ætti að vera mörgum kunn t.d. fyrir lög eins og A Stab in the Dark, sem vakti mikla athygli á sínum tíma og var m.a. valið lag ársins á Sunset Island tónlistarverðlaununum og P.U.N.K, sem kom út fyrir tveimur árum og naut nokkurra vinsælda. Síðan þá hefur NOISE verið að spila töluvert í Evrópu og Bretlandi þar sem sveitin á sér dyggan aðdáendahóp auk þess að vinna hörðum höndum að nýju plötunni sem mun loksins líta dagsins ljós í dag. „Við tókum plötuna upp og mixuðum sjálfir í eigin stúdíói, Hljóðverki. Þetta er öðruvísi nálgun fyrir hljómsveitina; platan er órafmögnuð og við fengum strengjasveit Marks Lanegan í nokkur lög,“ segir Einar Vilberg, söngvari og gítarleikari sveitarinnar, um nýjustu afurðina. Bandið skipa, auk Einars, þeir Stefán Vilberg bassaleikari, Þorvaldur Ingveldarson trommuleikari og Valdimar Kristjónsson sem spilar á píanó. „Það er verið að setja upp einhverjar dagsetningar í þýskalandi“ segir Einar aðspurður um hvort þeir stefni ekki út fyrir landsteinana í framhaldinu. Tónlist Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin NOISE gefur út sína fjórðu plötu, Echoes, í dag og mun af því tilefni spila á tónleikum í Tjarnarbíói 7. maí og Græna hattinum Akureyri 20. maí. Þar munu þeir spila plötuna í heild sinni. Hljómsveitin ætti að vera mörgum kunn t.d. fyrir lög eins og A Stab in the Dark, sem vakti mikla athygli á sínum tíma og var m.a. valið lag ársins á Sunset Island tónlistarverðlaununum og P.U.N.K, sem kom út fyrir tveimur árum og naut nokkurra vinsælda. Síðan þá hefur NOISE verið að spila töluvert í Evrópu og Bretlandi þar sem sveitin á sér dyggan aðdáendahóp auk þess að vinna hörðum höndum að nýju plötunni sem mun loksins líta dagsins ljós í dag. „Við tókum plötuna upp og mixuðum sjálfir í eigin stúdíói, Hljóðverki. Þetta er öðruvísi nálgun fyrir hljómsveitina; platan er órafmögnuð og við fengum strengjasveit Marks Lanegan í nokkur lög,“ segir Einar Vilberg, söngvari og gítarleikari sveitarinnar, um nýjustu afurðina. Bandið skipa, auk Einars, þeir Stefán Vilberg bassaleikari, Þorvaldur Ingveldarson trommuleikari og Valdimar Kristjónsson sem spilar á píanó. „Það er verið að setja upp einhverjar dagsetningar í þýskalandi“ segir Einar aðspurður um hvort þeir stefni ekki út fyrir landsteinana í framhaldinu.
Tónlist Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“