Endurgerir öll plötuumslög sín Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. apríl 2016 16:56 Phil Collins, fyrr og nú. Vísir Popparinn Phil Collins sem reis hæst á níunda áratugnum hefur tekið upp á því að endurgera öll plötuumslög sín. Ástæðan er endurútgáfa platna allra platna hans sem ber yfirskriftina „Take a look at me now“ eftir einu af vinsælari lögum hans. Plöturnar verða allar endurhljóðunnar og fannst Collins það því við hæfi að færa umslög platnanna að nútímanum. Popparinn er töluvert breyttur síðan að plöturnar fengu fyrst útgáfu enda ekki langt síðan að hann fagnaði 65 ára afmæli sínu. Fyrir tveimur árum síðan tilkynnti Collins, sem hóf feril sinn sem trommari Genesis, að hann ætlaði að hætta. Honum hefur eitthvað leiðst starfslokin því í fyrra tilkynnti hann að hann væri hættur við að hætta og bókaði glás af tónleikum. Tónlist Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Popparinn Phil Collins sem reis hæst á níunda áratugnum hefur tekið upp á því að endurgera öll plötuumslög sín. Ástæðan er endurútgáfa platna allra platna hans sem ber yfirskriftina „Take a look at me now“ eftir einu af vinsælari lögum hans. Plöturnar verða allar endurhljóðunnar og fannst Collins það því við hæfi að færa umslög platnanna að nútímanum. Popparinn er töluvert breyttur síðan að plöturnar fengu fyrst útgáfu enda ekki langt síðan að hann fagnaði 65 ára afmæli sínu. Fyrir tveimur árum síðan tilkynnti Collins, sem hóf feril sinn sem trommari Genesis, að hann ætlaði að hætta. Honum hefur eitthvað leiðst starfslokin því í fyrra tilkynnti hann að hann væri hættur við að hætta og bókaði glás af tónleikum.
Tónlist Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira