Árið 2015 var erfitt fyrir lúxusmerki Sæunn Gísladóttir skrifar 13. apríl 2016 07:00 Hlutabréf í Prada hafa lækkað um 42 prósent á síðustu tólf mánuðum. NordicPhotos/Getty Tekjur ítalska lúxusmerkisins Prada drógust saman um 26,6 prósent á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum, talið er að lélegri sala í Kína hafi valdið lækkunum. Asíubúar, sér í lagi Kínverjar, eru gríðarlega mikilvægur viðskiptahópur lúxusvörumarkaðarins. Þriðjungur af sölu Prada á heimsvísu á sér stað í Asíu. Hlutabréf í Prada hafa lækkað um 42 prósent á síðustu tólf mánuðum, að því er talið er vegna erfiðra efnahagsskilyrða í Kína. Prada er ekki eina lúxusfyrirtækið sem finnur fyrir samdrætti. Sala dróst einnig saman á síðasta ári hjá Louis Vuitton, Burberry, og Hugo Boss, svo nokkur fyrirtæki séu nefnd. Í lok síðasta árs spáði ráðgjafarfyrirtækið Bain & Co. því að vöxtur á lúxusvörumarkaði myndi vera sá minnsti árið 2015 frá 2009. Hlutabréfamarkaðir í Kína hrundu í ágúst í fyrra og varð svipuð niðursveifla í byrjun árs 2016. Mikil óvissa hefur einkennt asíska markaði í framhaldi af því. Tekjuvöxtur hjá lúxusvörufyrirtækjum gæti því einnig orðið lítill á þessu ári. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tekjur ítalska lúxusmerkisins Prada drógust saman um 26,6 prósent á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum, talið er að lélegri sala í Kína hafi valdið lækkunum. Asíubúar, sér í lagi Kínverjar, eru gríðarlega mikilvægur viðskiptahópur lúxusvörumarkaðarins. Þriðjungur af sölu Prada á heimsvísu á sér stað í Asíu. Hlutabréf í Prada hafa lækkað um 42 prósent á síðustu tólf mánuðum, að því er talið er vegna erfiðra efnahagsskilyrða í Kína. Prada er ekki eina lúxusfyrirtækið sem finnur fyrir samdrætti. Sala dróst einnig saman á síðasta ári hjá Louis Vuitton, Burberry, og Hugo Boss, svo nokkur fyrirtæki séu nefnd. Í lok síðasta árs spáði ráðgjafarfyrirtækið Bain & Co. því að vöxtur á lúxusvörumarkaði myndi vera sá minnsti árið 2015 frá 2009. Hlutabréfamarkaðir í Kína hrundu í ágúst í fyrra og varð svipuð niðursveifla í byrjun árs 2016. Mikil óvissa hefur einkennt asíska markaði í framhaldi af því. Tekjuvöxtur hjá lúxusvörufyrirtækjum gæti því einnig orðið lítill á þessu ári. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent