Lærðu að farða þig eins og Adele Ritstjórn skrifar 12. apríl 2016 12:30 Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari. Glamour Fegurð Mest lesið Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari.
Glamour Fegurð Mest lesið Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour