Eiginkona Tom Jones látin Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 15:56 Tom Jones og eiginkona hans á yngri árum. Vísir/Getty Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn. Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn.
Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira