Beyoncé á fyrstu tónleikunum: „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. apríl 2016 14:30 Beyoncé ásamt dönsurum á tónleikunum í gær. vísir/getty Beyoncé hóf í gær tónleikaferð sína um heiminn í tilefni útgáfu nýjustu plötu sinnar Lemonade. Tónleikarnir fóru fram í Miami á Flórída en seinasta lagið á þeim var “Halo” sem söngkonan tileinkaði eiginmanni sínum, Jay Z. „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni. Ég elska þig svo mikið,“ sagði Beyoncé áður en hún flutti lagið. Þetta hefur vakið nokkra athygli þar sem söngkonan syngur opinskátt um erfðileika í hjónabandinu á nýju plötunni. Af textum plötunnar að dæma hefur Jay Z haldið fram hjá eiginkonu sinni og hún því efast um samband þeirra og ást en allt virðist nú fallið í ljúfa löð. Hér að neðan má sjá myndband frá tónleikunum. Tengdar fréttir Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Beyoncé hóf í gær tónleikaferð sína um heiminn í tilefni útgáfu nýjustu plötu sinnar Lemonade. Tónleikarnir fóru fram í Miami á Flórída en seinasta lagið á þeim var “Halo” sem söngkonan tileinkaði eiginmanni sínum, Jay Z. „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni. Ég elska þig svo mikið,“ sagði Beyoncé áður en hún flutti lagið. Þetta hefur vakið nokkra athygli þar sem söngkonan syngur opinskátt um erfðileika í hjónabandinu á nýju plötunni. Af textum plötunnar að dæma hefur Jay Z haldið fram hjá eiginkonu sinni og hún því efast um samband þeirra og ást en allt virðist nú fallið í ljúfa löð. Hér að neðan má sjá myndband frá tónleikunum.
Tengdar fréttir Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00
Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30