Hrútar báru sigur úr bítum í Íran Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2016 13:00 Bjarni Sigurbjörnsson tekur við verðlaununum. vísir Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 1982 og er ein sú virtasta þar í landi. Hér má sjá umfjöllun um verðlaunin og Hrúta í Tehran Times. Bjarni Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður Hrúta var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Þeir hrútabræður, Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson deila með sér verðlaununum fyrir besta leik. Þetta eru 26. og 27. alþjóðlegu verðlaun Hrúta síðan myndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir tæplega ári síðan. Enn er verið að sýna myndina í kvikmyndahúsum víða um heim en myndin var t.a.m. frumsýnd í Danmörku síðast liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd sem birtist á á forsíðunni á Tehran Times. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 1982 og er ein sú virtasta þar í landi. Hér má sjá umfjöllun um verðlaunin og Hrúta í Tehran Times. Bjarni Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður Hrúta var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Þeir hrútabræður, Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson deila með sér verðlaununum fyrir besta leik. Þetta eru 26. og 27. alþjóðlegu verðlaun Hrúta síðan myndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir tæplega ári síðan. Enn er verið að sýna myndina í kvikmyndahúsum víða um heim en myndin var t.a.m. frumsýnd í Danmörku síðast liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd sem birtist á á forsíðunni á Tehran Times.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira