Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 11:42 Aðdáendur hjónanna Beyoncé og Jay-Z eru áhyggjufullir um að samband þeirra sé á sandi byggt eftir að hafa rýnt í textana á nýrri plötu Beyoncé, Lemonade, sem kom út í gær. Platan, sem kom eingöngu út á tónlistarveitunni Tidal, var kynnt með klukkutíma langri stuttmynd þar sem sjá mátti myndbönd fyrir hvert lag á plötunni. Góðir gestir eru á plötunni og má þar nefna Jack White, The Weeknd, James Blake og Kendrick Lamar. Aðalumræðuefnið á internetinu virðist þó vera textarnir á plötunni en þar virðist Beyoncé skjót all harkalega á eiginmann sinn. Besta dæmið um það má finna á lagi nr.2 , Hold up, þar sem eftirfarandi textabrot koma við sögu.Can't you see there's no other man above you?What a wicked way to treat the girl that loves you.Síðar í laginu má einni finna eftirfarandi textabrot.What’s worse, lookin’ jealous or crazy? Jealous and crazy.I like been walked all over lately, walked all over lately.I’d rather be crazy.Það lítur allt út fyrir að Jay-Z sé í vondum málum sé miðað við samantekt Buzzfeed sem tók saman þrettán tilvitnanir úr textum Lemonade. Mikið hefur verið tíst um þetta á samfélagsmiðlinum Twitter.Can someone go check on Jay-Z and make sure he's still alive #LEMONADE— Conall Keenan (@_conallkeenan) April 24, 2016 WAIT WHAT IS GOING ON BEYONCÉ IS CALLING OUT JAY-Z IN THIS.IS THIS A DIVORCE VISUAL ALBUM. #LEMONADE— Ellie Hall (@ellievhall) April 24, 2016 Twitter is making it sound to me like Beyoncé just served Jay-Z divorce papers on live TV possibly in song format— Ben Dreyfuss (@bendreyfuss) April 24, 2016 "You hurt me, you hurt yourself. Try not to hurt yourself."Ummm.....somebody check on Jay Z. #LEMONADE— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 Jay- Z watching #Lemonade, finding out he's getting a divorce.— Sophia Benoit (@1followernodad) April 24, 2016 If this is an hour-long divorce announcement... #LEMONADE— Brice Sander (@bricesander) April 24, 2016 My sister just said it would be crazy if she announced a separation or divorce after this. #LEMONADE— Krissy Brierre-Davis (@krissybri) April 24, 2016 Jay Z watching #Lemonade like... pic.twitter.com/sgjJaPe2cS— anna (@nutellaANDpizza) April 24, 2016 Power move to divorce your husband Jay Z on an HBO special— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 24, 2016 Jay Z right now. #LEMONADE pic.twitter.com/0bOJ4fDIPV— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 #LEMONADE Tweets Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Aðdáendur hjónanna Beyoncé og Jay-Z eru áhyggjufullir um að samband þeirra sé á sandi byggt eftir að hafa rýnt í textana á nýrri plötu Beyoncé, Lemonade, sem kom út í gær. Platan, sem kom eingöngu út á tónlistarveitunni Tidal, var kynnt með klukkutíma langri stuttmynd þar sem sjá mátti myndbönd fyrir hvert lag á plötunni. Góðir gestir eru á plötunni og má þar nefna Jack White, The Weeknd, James Blake og Kendrick Lamar. Aðalumræðuefnið á internetinu virðist þó vera textarnir á plötunni en þar virðist Beyoncé skjót all harkalega á eiginmann sinn. Besta dæmið um það má finna á lagi nr.2 , Hold up, þar sem eftirfarandi textabrot koma við sögu.Can't you see there's no other man above you?What a wicked way to treat the girl that loves you.Síðar í laginu má einni finna eftirfarandi textabrot.What’s worse, lookin’ jealous or crazy? Jealous and crazy.I like been walked all over lately, walked all over lately.I’d rather be crazy.Það lítur allt út fyrir að Jay-Z sé í vondum málum sé miðað við samantekt Buzzfeed sem tók saman þrettán tilvitnanir úr textum Lemonade. Mikið hefur verið tíst um þetta á samfélagsmiðlinum Twitter.Can someone go check on Jay-Z and make sure he's still alive #LEMONADE— Conall Keenan (@_conallkeenan) April 24, 2016 WAIT WHAT IS GOING ON BEYONCÉ IS CALLING OUT JAY-Z IN THIS.IS THIS A DIVORCE VISUAL ALBUM. #LEMONADE— Ellie Hall (@ellievhall) April 24, 2016 Twitter is making it sound to me like Beyoncé just served Jay-Z divorce papers on live TV possibly in song format— Ben Dreyfuss (@bendreyfuss) April 24, 2016 "You hurt me, you hurt yourself. Try not to hurt yourself."Ummm.....somebody check on Jay Z. #LEMONADE— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 Jay- Z watching #Lemonade, finding out he's getting a divorce.— Sophia Benoit (@1followernodad) April 24, 2016 If this is an hour-long divorce announcement... #LEMONADE— Brice Sander (@bricesander) April 24, 2016 My sister just said it would be crazy if she announced a separation or divorce after this. #LEMONADE— Krissy Brierre-Davis (@krissybri) April 24, 2016 Jay Z watching #Lemonade like... pic.twitter.com/sgjJaPe2cS— anna (@nutellaANDpizza) April 24, 2016 Power move to divorce your husband Jay Z on an HBO special— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 24, 2016 Jay Z right now. #LEMONADE pic.twitter.com/0bOJ4fDIPV— Nerdy Wonka (@NerdyWonka) April 24, 2016 #LEMONADE Tweets
Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira