Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2016 18:40 Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Prince lést í dag og þegar eru aðdáendur hans farnir að minnast hins mikla tónlistarmanns. Meðal þeirra sem vottað hafa honum virðingu sína er NFL-deildin í Bandaríkjunum en Prince var aðalnúmerið á hálfleikssýningunni í Super Bowl, einum stærsta viðburði heimsins á hverju ári, árið 2007. Sú hálfleikssýning var þó engin venjuleg hálfleikssýning. Það var grenjandi rigning og höfðu skipuleggjendur sýningarinnar áhyggjur af því að Prince myndi ekki vilja spila. Þeir hringdu því í hann til að kanna stöðuna en fengu einfalt svar til baka: „Getið þið látið rigna meira?“ Sýningin var mögnuð en Prince flutti lög á borð við We Will Rock You, All Along the Watchtower og að sjálfsögðu Purple Rain sem líklega hefur aldrei verið flutt við jafn viðeigandi aðstæður.Sjá má myndbandið hér. Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Prince lést í dag og þegar eru aðdáendur hans farnir að minnast hins mikla tónlistarmanns. Meðal þeirra sem vottað hafa honum virðingu sína er NFL-deildin í Bandaríkjunum en Prince var aðalnúmerið á hálfleikssýningunni í Super Bowl, einum stærsta viðburði heimsins á hverju ári, árið 2007. Sú hálfleikssýning var þó engin venjuleg hálfleikssýning. Það var grenjandi rigning og höfðu skipuleggjendur sýningarinnar áhyggjur af því að Prince myndi ekki vilja spila. Þeir hringdu því í hann til að kanna stöðuna en fengu einfalt svar til baka: „Getið þið látið rigna meira?“ Sýningin var mögnuð en Prince flutti lög á borð við We Will Rock You, All Along the Watchtower og að sjálfsögðu Purple Rain sem líklega hefur aldrei verið flutt við jafn viðeigandi aðstæður.Sjá má myndbandið hér.
Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira