Hafþór Harðarson vann forkeppni AMF 2016 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2016 18:00 Hafþór Harðarson. mynd/jóhann ágúst jóhannsson Hafþór Harðarson úr ÍR vann forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitin í forkeppninni hér heima fór fram um helgina. Hafþór sigraði Björn Birgisson úr KR í úrslitaviðureigninni með 222 pinnum gegn 183. Með sigrinum hlaut Hafþór ferð og keppnisrétt á 52. heimsbikarmóti einstaklinga sem fram fer í Shanghai í Kína dagana 14.-23. október í ár. Að venju fær sigahæsti einstaklingurinn af gagnstæði kyni einnig þátttökurétt á því móti og í ár varð það Dagný Edda Þórisdóttir úr KFR sem varð efst kvenna en hún endaði í 5. sæti eftir undanúrslitin. Í þriðja sæti varð svo Gústaf Smári Björnsson úr KFR og í fjórða sæti varð Stefán Clasessen úr ÍR. Undanúrslitin fóru þannig fram að 10 keilarar kepptu sín á milli með því að spila einn leik, allir við alla, alls níu leikir. Fjórir efstu keilararnir eftir undanúrslitin fóru áfram í svokallaðan Step Ladder þannig að þeir sem voru í fjórða og þriðja sæti kepptu um rétt til þess að keppa við þann sem varð í öðru sæti og svo sigurvegarinn úr þeirri viðureign keppti við þann sem varð í fyrsta.Röð keilara eftir undanúrslitin var þessi: 1. sæti Björn Birgisson úr KR með 2.060 stig 2. sæti Hafþór Harðarson ÍR með 2.026 stig 3. sæti Gústaf Smári Björnsson KFR með 1.981 stig en hann spilaði sig inn í úrslitin með því að taka 290 leik í næst síðasta leiknum í undanúrslitunum (mest hægt að ná 300) 4. sæti Stefán Claessen ÍR með 1.973 stig 5. sæti Dagný Edda Þórisdóttir KFR með 1.959 stig 6. sæti Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR með 1.945 stig 7. sæti Guðlaugur Valgeirsson KFR með 1.883 stig 8. sæti Freyr Bragason KFR með 1.878 stig 9. sæti Bjarni Páll Jakobsson ÍR með 1.874 stig 10. sæti Þorleifur Jón Hreiðarsson KR með 846 stig en Þorleifur varð að hætta keppni eftir 5. leik vegna veikinda Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Hafþór Harðarson úr ÍR vann forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitin í forkeppninni hér heima fór fram um helgina. Hafþór sigraði Björn Birgisson úr KR í úrslitaviðureigninni með 222 pinnum gegn 183. Með sigrinum hlaut Hafþór ferð og keppnisrétt á 52. heimsbikarmóti einstaklinga sem fram fer í Shanghai í Kína dagana 14.-23. október í ár. Að venju fær sigahæsti einstaklingurinn af gagnstæði kyni einnig þátttökurétt á því móti og í ár varð það Dagný Edda Þórisdóttir úr KFR sem varð efst kvenna en hún endaði í 5. sæti eftir undanúrslitin. Í þriðja sæti varð svo Gústaf Smári Björnsson úr KFR og í fjórða sæti varð Stefán Clasessen úr ÍR. Undanúrslitin fóru þannig fram að 10 keilarar kepptu sín á milli með því að spila einn leik, allir við alla, alls níu leikir. Fjórir efstu keilararnir eftir undanúrslitin fóru áfram í svokallaðan Step Ladder þannig að þeir sem voru í fjórða og þriðja sæti kepptu um rétt til þess að keppa við þann sem varð í öðru sæti og svo sigurvegarinn úr þeirri viðureign keppti við þann sem varð í fyrsta.Röð keilara eftir undanúrslitin var þessi: 1. sæti Björn Birgisson úr KR með 2.060 stig 2. sæti Hafþór Harðarson ÍR með 2.026 stig 3. sæti Gústaf Smári Björnsson KFR með 1.981 stig en hann spilaði sig inn í úrslitin með því að taka 290 leik í næst síðasta leiknum í undanúrslitunum (mest hægt að ná 300) 4. sæti Stefán Claessen ÍR með 1.973 stig 5. sæti Dagný Edda Þórisdóttir KFR með 1.959 stig 6. sæti Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR með 1.945 stig 7. sæti Guðlaugur Valgeirsson KFR með 1.883 stig 8. sæti Freyr Bragason KFR með 1.878 stig 9. sæti Bjarni Páll Jakobsson ÍR með 1.874 stig 10. sæti Þorleifur Jón Hreiðarsson KR með 846 stig en Þorleifur varð að hætta keppni eftir 5. leik vegna veikinda
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira