Er Tinder snilld? Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 20:00 Margt og mikið hefur breyst í stefnumótamenningu landans á undanförnum árum og spilar tilkoma appsins Tinder þar stórt hlutverk. Flestir sem hafa skoðað appið vinsæla vita að það snýst um að komast í kynni við fólk og úr verða oft sambönd, jafnvel hjónabönd. Glamour langar að kanna Tinder samfélagið, sem er ansi stórt hér á landi, hver er lykillinn á bakvið vinsældir þess, hverjir eru helst að nota appið og í hvaða tilgangi? Það besta og versta við Tinder? Hvenær dags fara flestir á Tinder, hvað er off á Tinder og fleira í þeim dúr. Allt að sjálfsögðu nafnlaust. Við hvetjum sem flesta til að svara þessari könnun hér. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Margt og mikið hefur breyst í stefnumótamenningu landans á undanförnum árum og spilar tilkoma appsins Tinder þar stórt hlutverk. Flestir sem hafa skoðað appið vinsæla vita að það snýst um að komast í kynni við fólk og úr verða oft sambönd, jafnvel hjónabönd. Glamour langar að kanna Tinder samfélagið, sem er ansi stórt hér á landi, hver er lykillinn á bakvið vinsældir þess, hverjir eru helst að nota appið og í hvaða tilgangi? Það besta og versta við Tinder? Hvenær dags fara flestir á Tinder, hvað er off á Tinder og fleira í þeim dúr. Allt að sjálfsögðu nafnlaust. Við hvetjum sem flesta til að svara þessari könnun hér.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour