Jonathan ætti að passa vel inn hjá Diane Von Furstenberg en þau leika sér bæði að litum og mynstrum og hafa bæði verið að einblína á miðaldra konur. Diane sem hefur upp að þessi verið aðal hönnuður síns eigin merkis en hún sagði í tilkynningu að hún treysti engum betur en Jonathan fyrir þessum spennandi tímum hjá fyrirtækinu.

